Viðmiðunarverð óbreytt í júlí 2019 |
![]() |
Hagsmunasamtök sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS) ákváðu að viðmiðunarverð skv. kjarasamningum í júlí 2019 yrði óbreytt miðað við ákvörðun frá 4. júní 2019.
Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila.