Viðmiðunarverð óbreytt í júní 2020 Print

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. júní 2020, var ákveðið að viðmiðunarverð skv. kjarasamningum yrði óbreytt miðað við ákvörðun frá 6. maí 2020.

Allar verðtöflur

Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila.

 


 

Nýtt viðmiðunarverð 6. maí 2020 Print

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 6. maí 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt:

Slægður þorskur lækkar um 7,2%

Óslægður þorskur lækkar um 8,8%

Slægð ýsa lækkar um 10,8%

Óslægð ýsa hækkar um 1,9%

Karfi lækkar um 5%

Ufsi helst óbreyttur

Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi 6. maí 2020.

Allar verðtöflur

Breyting þessi er gerð með tilvísun í 1. gr. l. nr. 13/1998.

 


 

Nýtt viðmiðunarverð 3. mars 2020 Print

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. mars 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt:

Slægður þorskur hækkar um 1%

Óslægður þorskur helst óbreyttur

Slægð ýsa hækkar um 7%

Óslægð ýsa hækkar um 7%

Karfi hækkar um 2%

Ufsi helst óbreyttur

Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi 3. mars 2020.

Allar verðtöflur

Breyting þessi er gerð með tilvísun í 1. gr. l. nr. 13/1998.

 

Nýtt viðmiðunarverð 3. apríl 2020 Print

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. apríl 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt:

Slægður þorskur lækkar um 5,6%

Óslægður þorskur lækkar um 9,2%

Slægð ýsa lækkar um 7,8%

Óslægð ýsa helst óbreytt

Karfi helst óbreyttur

Ufsi hækkar um 2,1%

Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi 3. apríl 2020.

Allar verðtöflur

Breyting þessi er gerð með tilvísun í 1. gr. l. nr. 13/1998.

 


 

Nýtt viðmiðunarverð 5. febrúar 2020 Print

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. febrúar 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt:

Slægður þorskur hækkar um 2%

Óslægður þorskur lækkar um 2%

Slægð ýsa helst óbreytt

Óslægð ýsa helst óbreytt

Karfi helst óbreyttur

Ufsi helst óbreyttur

Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi 5. febrúar 2020.

Allar verðtöflur

Breyting þessi er gerð með tilvísun í 1. gr. l. nr. 13/1998.

 

Go up