Fara í efni

Ábendingar

Hér getur þú sent Verðlagsstofu ábendingu ef þú telur að skip eða útgerð sé ekki fara eftir samningum eða fiskverð þarfnist nánari skoðunnar.

Koma þarf fram nafn skips, tímabil og hvers eðlis brotið er.

Starfsmenn Verðlagsstofu eru bundnir þagnarskyldu um allar upplýsingar er varða umkvartanir til stofnunarinnar, þar með talið nafn þess sem beinir umkvörtun til stofnunarinnar. Þagnarskylda helst þótt látið sé af starfi.