Fara í efni

Úrskurðarnefnd

Samkvæmt lögum nr. 13 27. mars 1998 um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna.

Í nefndinni eiga sæti:

Eva Halldórsdóttir, skipuð formaður án tilnefningar

Tilnefnd af:

Sjómannasambandi Íslands (SSÍ):
Aðalmaður: Valmundur Valmundsson
Varamaður: Trausti Jörundarson

Félagi skipstjórnarmanna (FS):
Aðalmaður: Árni Sverrisson
Varamaður: Páll Ægir Pétursson

Félagi vélstjóra- og málmtæknimanna (VM):
Aðalmaður: Guðmundur Helgi Þórarinsson
Varamaður: Halldór Arnar Guðmundsson

Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS):
Aðalmenn: Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Pétur Hafsteinn Pálsson og Birkir H. Hjálmarsson
Varamenn: Heiðmar Guðmundsson, Birta Karen Tryggvadóttir og Jón Kristinn Sverrisson

Landssambandi smábátaeigenda (LS):
Aðalmaður: Örn Pálsson
Varamaður: Arthur Bogason

Tilnefndir sameiginlega af Sjómannasambandi Íslands, Félagi skipstjórnarmanna og Félagi vélstjóra og málmtæknimanna:
Aðalmaður: Hólmgeir Jónsson
Varamaður: Einar Pétur Eiríksson