Fara í efni

Eyðublöð

Rafrænir fiskverðssamningar og yfirlýsingar fara sjálfvirkt til Verðlagsstofu eftir að skjölin hafa verið undirrituð með rafrænum skilríkjum.

Fiskverðssamninga og yfirlýsingar er hægt að prenta út og senda til Verðlagsstofu eftir að skjölin hafa verið fyllt út og undirrituð.

Skjölin má senda í pósti til:

Verðlagsstofu skiptaverðs,
Borgum v/ Norðurslóð
600 Akureyri.

Einnig má skanna skjölin og senda í tölvupósti á verdlagsstofa (hjá) verdlagsstofa.is eða senda á fax stofunnar: 461-4483.