Fiskverð
Hægt er að velja fleiri en eitt atriði með því að halda inni CTRL á meðan valið er í myndunum.
Opna stórt í nýjum glugga
Gögnin ná aftur til ársins 2016 og eru uppfærð vikulega.
Athugið að upplýsingar um nýjasta mánuð eru birtar með fyrirvara um breytingar og eru í stöðugri uppfærslu eftir því sem gögn berast.
Upplýsingar um fiskverð eru byggðar á upplýsingum frá fiskkaupendum og eiga við um fyrstu sölu á lönduðum afla.
Afli erlendra skipa sem landa á íslandi, frystiskipa og annarra vinnsluskipa er ekki meðtalinn, nema afli rækjufrystiskipa sem landa afla til endurvinnslu innanlands.
Upplýsingarnar ættu að taka aðeins til kvótabundinna tegunda.
Upplýsingar um skiptingu afla í stærðar- og/eða gæðaflokka eru ekki til.