Fara í efni

Afurðaverð

Hægt er að velja fleiri en eitt atriði með því að halda inni CTRL á meðan valið er í myndunum.

Opna stórt í nýjum glugga

Gögnin ná aftur til ársins 2020 og eru uppfærð mánaðarlega.

Upplýsingar um afurðaverð eru byggðar á upplýsingum frá Hagstofu Íslands um útflutning á fiskafurðum frá Íslandi. Upplýsingarnar eru uppfærðar einu sinni í mánuði, u.þ.b. einum mánuði eftir lok hvers tímabils. Notast er við daglegt miðgengi við umreikning úr erlendum fjárhæðum í íslenskar krónur.
Notast er við miðgengi mánaðar við umreikning á fjárhæðum aftur yfir í erlendar myntir sem hægt er að velja að láta birta fjárhæðir í.
Verðmæti miðast við verð vörunnar komið um borð í flutningsfar í útflutningslandi (e. FOB, Free On Board). 
* = Verðmæti erlendri mynt er í þúsundum en íslenskum krónum eru í milljónum.