Fara í efni

Viðmiðunarverð í gildi frá 3. desember 2025

Viðmiðunarverð í gildi frá 3. desember 2025

Samkvæmt ákvörðun hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS) frá 3. desember 2025, breytist viðmiðunarverð samkvæmt kjarasamningum á eftirfarandi hátt:
 
Slægður þorskur  8%
Óslægður þorskur  5%
Slægð ýsa  6,3%
Óslægð ýsa  6,3%
Ufsi  -1,5%
Karfi  0%
 
Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi 3. desember 2025.
Breyting þessi er gerð með tilvísun í 1. gr. laga nr. 13/1998.