Viðmiðunarverð í gildi frá 6. janúar 2025
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna og útvegsmanna, sem haldinn var 6. janúar 2025, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum þar sem slægður og óslægður þorskur hækkar um 8%, slægð og óslægð ýsa hækkar um 11,1%. Verð á ufsa og karfa haldast óbreytt.
06. jan 2025
Lesa meira