Viðmiðunarverð í gildi frá 2. ágúst 2023
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna og útvegsmanna, sem haldinn var 2. ágúst 2023, var ákveðið að lækka lágmarksverð á slægðum þorski um 6,1%, lækka óslægðan þorsk um 4,3% , lækka slægða ýsu um 4,4%, lækka óslægða ýsu um 10%, annað helst óbreytt.
02. ágú 2023
Lesa meira