Fara í efni

Fréttir

Nýtt mælaborð afurðaverðs

Vakin er athygli á nýju mælaborði á heimasíðu Verðlagsstofu, sem finna má undir "Fiskverð". Um er að ræða upplýsingar um afurðaverð, sem byggðar eru á upplýsingum frá Hagstofu Íslands um útflutning á fiskafurðum frá Íslandi.
Lesa meira