Nýtt viðmiðunarverð 4. júní 2019
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. júní 2019, var ákveðið að viðmiðunarverð skv. kjarasamningum yrði óbreytt miðað við ákvörðun frá 3. maí 2019.
04. jún 2019
Lesa meira