NÍ-síld - Hráefni og afurðir - Verðsamanburður milli Íslands og Noregs
Verðlagsstofa skiptaverðs hefur tekið saman hráefnisverð og afurðaverð fyrir norsk-íslenska síld á Íslandi og Noregi fyrir árin 2012-2019. Verðupplýsingar síldar á Íslandi eru unnar upp úr vigtar- og ráðstöfunarskýrslum innsendum af aflakaupa til Fiskistofu. Aðeins eru notaðar upplýsingar frá fyrirtækjum á Íslandi sem kaupa afla (hráefni) í beinum viðskiptum af innlendum skipum og reka landvinnslu og bræðslu.
21. okt 2020
Lesa meira